Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 8. júní 2021 - 14:14

Nú eru kynbótasýningar í fullum gangi hér á félagsvæði Sörla.

Veitingasalan á Sörlastöðum er opin alla sýningadagana.

Hvert glæsihrossið byggingadæmt og tekið til kostana á bestu kynbótabraut landsins að margra mati og því tilvalið að sitja uppi í Stebbukaffi og njóta veitinganna.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll