Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 11. apríl 2018 - 9:00

Kerrustæðið við Sörlastaði er fyrst og fremst fyrir hestakerrur. Hestakerrur þurfa að vera á númerum og skoðaðar. Mikið er um kerruhræ og tjaldvagna sem eru að taka stæði frá hestakerrum. Núna á vormánuðum eru eigendur beðnir um að fjarlæga hálfónítar kerrur og vagna að öðrum kosti verður þessu hent.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll