Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 1. júní 2018 - 11:01

Tilkynning frá Hafnarfjarðarbæ. Hestamenn eru beðnir um að fjarlæga allar girðingar á athafnasvæði Sörla frá og með 17. júní.  Einu svæðin sem eru undanskilin eru viðrunarhólfin við Hlíðarþúfur fyrir neðan Kaldárselsveginn.  Strax eftir 17. júní munu bæjarstarfsmenn fara um svæðið og fjarlægja þær girðingar sem sem menn hafa ekki hirt um að taka sjálfir. Þetta gildir um allt svæðið í kringum Hlíðarþúfur og efra hverfið.