Viðburðardagsetning: 
þriðjudaginn, 10. mars 2020 - 11:59
Vettvangur: 

 

Fræðslunefnd langar til að kanna hvort áhugi er fyrir sjálfstyrkingarnámskeiði.
Námskeiðið er hugsað fyrir þau sem hafa misst kjarkinn eða eru hrædd á hestbaki.
Námskeiðið yrði þá haldið með vorinu. 

Námskeiðið verður ekki kennt nema að lágmarki 6 þátttakendur skrái sig.

Fyrstu 8 sem skrá sig eru öruggir inn, hinir fara á biðlista.

Þeir sem hafa áhuga vinsamlega skráið hér.