Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 13. nóvember 2014 - 10:46

Sörlastaðanefnd hefur umsjón með viðhaldið á Sörlastöðum í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins.

Netfang Sörlastaðanefndar: sorlastadanefnd@sorli.is

Sörlastaðanefnd starfsárið 2019 - 2020

  • Pálmi Þór Hannesson
  • Grétar Már Ómarsson
  • Ísleifur Þór Erlingsson
  • Stefnir Guðmundsson

Nefndinni var falið að finna formann sem færi fyrir nefndinni.

 

Starfslýsing fyrir Sörlastaðanefnd samþykkt 2019

1. Sörlastaðanefnd skal skipuð a.m.k. þremur félagsmönnum og skipta þeir með sér verkum.

2. Framkvæmdastjóri listar upp fyrirhugaða viðhaldsvinnu og breytingar á Sörlastöðum í byrjun hvers starfsárs og kemur Sörlastaðanefnd inn í þau verk, nefnd og framkvæmdastjóri forgangsraða verkum í sameiningu.

 

Að öðru leiti fer starfslýsing nefndarinnar eftir lögum félagsins.

Merking: