Viðburðardagsetning: 
miðvikudaginn, 4. apríl 2018 - 17:00

Eftir páska hefjum við kennslu í Knapamerkjum 2. Kenndir verða 11 tímar á mánudögum og miðvikudögum. Fyrsti tíminn hefst miðvikudaginn 4 apríl. Kennari er sem fyrr Friðdóra Friðriksdóttir. Verð fyrir börn er  kr. 23.500 og fyrir fullorðna  26.500. Miðað er við að fjórir séu í hóp. Skráning fyrir börn er á ibh.felog.is og fullorðnir eru beðnir um að skrá sig með tölvupósti í netfangið sorli@sorli.is Skráningu lýkur 27. mars.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll