Föstudaginn 11.janúar verður Heiðrún Halldórsdóttir með fyrirlestur um Pilates for Dressage sem er þjálfunarkerfi fyrir knapa.

Aðgangseyrir 1000 kr

Kerfið er hannað til að hjálpa knapanum að öðlast betri skilning á ásetu og stjórnun.  Hvernig á að nota líkamann á baki til þess að, gefa skýrar ábendingar, bæta ásetu, sem og að auka öryggi ásetu. Það stuðlar að betri líkamsbeitingu sem getur minnkað verki eða þeir horfið með öllu.

Gott er að hafa með sér blað og blýant til að punkta hjá sér.

 

 

Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 7. janúar 2019 - 13:33
Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 11. janúar 2019 - 19:00 to 20:00
Vettvangur: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll