Foreldrafundur æskulýðsnefndarinnar, sem átti að vera í dag samkvæmt dagskrá, verður nk. fimmtudag þann 11. janúar kl 20 að Sörlastöðum. Nefndin hvetur foreldra til að mæta og ræða við nefndina um æskulýðsstarfið.

Hlökkum til að sjá sem flesta foreldra! Æskulýðsnefndin

Viðburðardagsetning: 
mánudaginn, 8. janúar 2018 - 11:32 to þriðjudaginn, 9. janúar 2018 - 11:32