Í meðfylgjandi pdf skjali má sjá kynningu sem Ásgeir Margeirsson hélt á framhaldsaðalfundi Sörla 25. mars 2015 um framtíðarskipulag Sörlastaða. Rétt er að benda á að þetta eru einungis hugmyndir og framtíðarsýn núverandi stjórnar.

föstudaginn, 27. mars 2015 - 10:15