NÁMSKEIÐ VETURINN 2018 - 2019

Skráning á námskeið hjá Sörla:

  • Fullorðnir skrá sig í gegnum sportfeng:  Sportfengur.com
  • Börn að 18 ára skrá sig í gegnum skráningarkerfi IBH/Nóra:  IBH-Nóri

Hestafjör fyrir börn

Hestafjör, byrjendur:

Kennsla hefst fimmtudaginn 20. september og stendur í  10 vikur. Kennt er á þriðjudögum  kl. 17 - 18 og fimmtudögum kl. 18 - 19 
Fyrstu fjóra tímana er bóklegt án hest og síðan hefjast verklegir tímar.  
Kennsla hefst fimmtudaginn 20. sept og líkur með foreldrasýningu þriðjudaginn 27. nóv. 

Kennarar Matthías Kjartansson og Sara Rut Heimisdóttir

__________________________________________________

Hestafjör framhald 3

Um er að ræða 15 tíma námskeið, 4 bóklegir tímar og 11 verklegir og er síðasti tíminn er sýning í höllinni fyrir foreldra og gesti.
Námskeiðið hefst fimmtudaginn 20.september með bóklegum tíma kl 17.00 fyrir framhaldshópinn og er bóklegt er kennt einu sinni í viku (25. sept., 4. okt., og 11. okt.)

Verklegt er kennt tvisvar í viku, klukkan 17:00 á fimmtudögum og 18:00 á þriðjudögum
Kennsludagar eru 16.okt.,18.okt., 6.nóv., 8.nóv.,13.nóv.,15. nóv., 20.nóv., 22.nóv., 27.nóv., 29.nóv. og 4.des sýning.


Kennari: Friðdóra Friðriksdóttir

 

Knapamerki 1 og 2   Bæði fyrir fullorðna og börn.

Í haust verður boðið uppá kennslu í bóklegum knapamerkjum 1 og 2. Kennsla hefst 19. september og lýkur með prófi 8. október. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum. Knapamerki 2. kl. 17 -18 og knapamerki 1 frá 18 - 19. 

Einnig verður verkleg kennsla í knapamerki 1 sem hefst 29. október og lýkur með prófi 5. desember. kennt er á mánudögum og miðvikudögum.  

Kennari er Ásta Kara Sveinsdóttir. Skráning fer fram á ibh.felog.is 

Verð fyrir bóklega kennslu er kr. 10.500 og fyrir verklegt námskeið í knapamerki 1 kr. 19.000. Athugið að einnig er hægt að skrá sig á bæði bóklegt og verklegt samtímis og þá er hægt að nýta frístundastyrk Hafnarfjarðarbæjar.

Yfirumsjón með kennslu knapamerkja hjá Sörla er Friðdóra Friðriksdóttir, tamingarmaður og reiðkennari.

 

Bókleg kennsla knapamerkja 3, 4 og 5  Bæði fyrir fullorðna og börn

Nókleg kennsla í knapamerki 3 og 4 verður kennd á mánudögum og miðvikudögum í október.

Knapamerki 3 verður klukkan 19:00

Knapamerki 4 klukkan 20:00.

Kenndir verða 5 tímar og svo próf samtals 6 tímar.

Kennt verður á eftirtöldum dögum:
3.okt., 8.okt., 10.okt., 15.okt., 17.okt. og 22.okt.

Bókleg kennsla í knapamerki 5 verður kennt á mánudögum og miðvikudögum í nóvember klukkan 18:00.
Kenndir eru 6 tímar og svo próf samtals 7 tímar.

Kennt verður á eftirtöldum dögum:
12. nóv.,14.nóv.,19.nóv., 21.nóv., 26.nóv., 28.nóv. og 3.des.

Verkleg kennsla verður eftir áramót og verður auglýst síðar.  Börn geta skráð sig á verklegt knapamerki til að geta nýtt frístundastyrkinn.

Kennari: Friðdóra Friðriksdóttir.