NÁMSKEIР 2019 - vorönn

Öll námskeiðin eru auglýst á heima- og fb síðu félagsins og þar stendur hvar skráning fer fram.

Verkleg kennsla í Knapamerkjum 3, 4, og 5 hefst 7. janúar  2019

Verkleg kennsla í knapamerkjum 3, 4 og 5 verður kennd á mánudögum og miðvikudögum í vetur.

Knapamerki 4 verður kl 17-18

Knapamerki 3 verður kl 18-19

Knapamerki 5 verður kl 19-21


Kennari: Friðdóra Friðriksdóttir.

 

Reiðnámskeið með Atla Guðmundssyni

Reynsluboltinn og Sörlafélaginn Atli Guðmundsson mun halda 6.vikna námskeið sem hefst 6. janúar.

Námskeiðið verður sniðið að þörfum hvers knapa og hests, þars em um er að ræða 30 mín. einkatíma.

 

 

Hér eiga svo eftir að koma inn upplýsingar um fleiri námskeið sem verða kennd á vorönn.