Folaldasýning Sörla var haldin laugardaginn 29.febrúar, dómarar voru Jón Vilmundarson og Kristinn Guðnason.

Þátttaka var mjög góð en 33 folöld voru skráð til leiks, hvert öðru glæsilegra.
Efstu 3 folöld í hverjum flokki fengu auk bikars folatoll að verðlaunum.


Glæsilegasta folald sýningarinnar: Lækning frá Stíghúsi, undan Flugumýrar-Brönu og Ljósálfi frá Syðri-Gegnishólum.

Uppboð folatolla tókst vel og þökkum við kærlega fyrir veittan stuðning.

Úrslit í flokki merfolalda:

1. Lækning frá Stíghúsi
Litur: Rauðskjótt
Móðir: Flugumýrar-Brana
Faðir: Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigendur: Guðbrandur Stígur Ágústsson og Dagbjört Guðbrandsdóttir

2. Drangey frá Stafholti
Litur: Rauð
Móðir: Myrra frá Hafnarfirði
Faðir: Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ræktandi og eigandi: Katla Sif Snorradóttir

3. Hekla frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Brún
Móðir: Hrund frá Ragnheiðarstöðum
Faðir: Boði frá Breiðholti
Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson

4. Móheiður frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Moldótt
Móðir: Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum Faðir: Spaði frá Stuðlum
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigendur: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Helgi Jón Harðarson

5. Oddbjörg frá Svignaskarði
Litur: Bleikblesótt
Móðir: Kveikja frá Svignaskarði
Faðir: Sægrímur frá Bergi
Ræktandi: Guðmundur Skúlason
Eigandi: Oddný Mekkin Jónsdóttir

6. Hetja frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Brún
Móðir: Hending frá Úlfsstöðum
Faðir: Þráinn f. Flagbjarnarholti
Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson

Úrslit í flokki hestfolalda:

1. Seifur frá Garðabæ
Litur: Rauðskjóttur
Móðir: Bifröst frá Hafsteinsstöðum
Faðir: Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ræktandi og eigandi: Guðmundur Jón Guðlaugsson

2. Háfeti frá Hafnarfirði
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Vigdís frá Hafnarfirði
Faðir: Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ræktandi og eigandi: Bryndís Snorradóttir

3. Atlas frá Silfurmýri
Litur: Grár
Móðir: Ísafold frá Hólkoti
Faðir: Boði frá Breiðholti Gbr.
Ræktandi og eigandi: Marta G. Ómarsdóttir

4. Nn frá Stafholti
Litur: Brúnskjóttur
Móðir: Tilfinning frá Hestasýn
Faðir: Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ræktendur og eigendur: Anna Björk Ólafsdóttir og Snorri Dal

5. Nn. frá Langholtsparti
Litur: Rauður
Móðir: Hlín frá Langholtsparti
Faðir: Markús frá Langholtsparti
Ræktandi og eigandi: Ásta Lára Sigurðardóttir

Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 2. mars 2020 - 10:12
Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 29. febrúar 2020 - 13:00
Vettvangur: 
Myndir: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll